11.3.2012 | 20:21
Efnisyfirlit međ linkum
Nú er ég búin ađ flokka allar uppskriftir sem ég hef bloggađ um og setja link á ţćr, allt hér á einum stađ.
Sumar uppskriftir gćtu átt heima í fleirum en einum flokk, en ég lćt hverja uppskrift bara koma fyrir einu sinni og vel henni ţví flokk eftir ţví sem mér finnst ágćtlega viđeigandi
Ef ţiđ lendiđ einhverntíma á link sem virkar ekki ţá megiđi gjarnan setja ţađ í komment hérna svo ég geti lagađ ţađ :D
Flokkarnir eru ţessir:
- Asía
- Brauđ
- Drykkir
- Grjón og pasta
- Grćnmetisréttir - Salat
- Kjúklingur
- Kjöt
- Kökur og sćtindi
- Mexikó
- Pizza
- Samlokur og ađrir brauđréttir
- Sjávarfang
- Sósur og ídýfur
- Súpur
- Tapas og smáréttir
- Ýmislegt
Asía
Brauđ
Honey oat subway langlokubrauđ
Rúgbrauđ sođiđ í niđursuđudósum
Drykkir
Heitt kakó (eđa kaffi) međ núggati
Velkomin í Hvalfjörđinn (sumarlegur drykkur)
Grjón og pasta
Risotto međ pancetta og rósmarín
Spagetti međ pulsu og tómatsósu
Grćnmetisréttir - Salat - egg
Agúrkusalat međ myntu og kóríander
Grćnmetisréttur međ marókkóskum áhrifum
Kartöflubátar međ lauksúpukryddi
Kjúklingur
Indónesískur karrý réttur međ kjúkling
Kjúklingabitar međ cashew hnetum og indverskum kryddum
Kjúklingabollur međ indversku ívafi
Kjúklingaleggir međ anis og austurlensku ívafi
Kjúklingur sem sesame frćjum sýrópi og vorlauk
Kjúklingabringur međ sólţurrkuđum tómötum og pestó
Minn fullkomni steikti kjúklingur
Ofnbakađar kjúklingabringur međ grćnpiparssveppasósu og krydduđum kartöflum
Risotto og kjúklingaafgangar á pönnu
Tagliatelle međ rósmarínkjúklingi
Kjöt
Chile con carne meets quesadillas
Folaldaborgari međ ofngrilluđu brie, pomegranate, steinseljmauki og möndlum
Heit frönsk sveitakćfa međ sveppasósu og rúgbrauđi
Ítalskar ótrúlega góđar lambakjötbollur
Lambaborgari međ avacado, kirsuberjatómötum og mangó
Lambahakksbollur međ indversku ívafi
Lasagna, eingöngu úr íslensku hráefni
Píta međ kindahakkiPíta međ lambabuffi og myntusósu
Kökur og sćtindi
Biscotti međ heslihnetum og möndlum
Biscotti međ heslihnetum og möndlum
Bláberjakaka međ musli crumble
Döđlu og apríkósu "kaka" (góđ međ ostum)
Kaka međ ganache og "ís á hvolfi"
"Pull a part" brauđ međ kanilsykri
Skírnarkaka - Páska hátíđarkaka
Sykrađur appelsínubörkur (konfekt)
Mexikó
Baunastappa međ chilpotle í Adobo sósu
Quesadillas međ hýđishrísgrjónum og baunum
Öđruvísi ostakaka međ nachos og salsa
Pizza
Pizza međ dijon, feta, ólífum og hvítlauk
Pizza međ grísalundum og súrum gúrkum
Pizza međ lambapepperoni og emmental osti
Tortilla pizza međ jalapeno og vorlauk
Samlokur og ađrir brauđréttir
Hrísgrjónalummur međ papriku og púrru
Klattar međ byggflögum og grjónagraut
Samloka međ nautahakki og sinnepssósu
Sólarlag í hvalfirđi (klúbbaréttur)
Sjávarfang
Humar međ mangói og sweet chili sósu
Hörpudiskur međ salvíu, beikoni og puy baunum
Krćklingur í rjóma og hvítvíni
Krćklingur međ hvítvíni og grćnmeti
Pasta međ hörpudisk og grillađri papriku
Reykt hrefnukjöt međ wasabi sesame dressingu
Steikt ýsa međ tómötum og osti
Wok međ grćnmeti, hnetum og humar
Ýsu wok međ wasabi sesaame dressingu
Sósur og ídýfur
Hummus
Súpur
Kjúklingabaunasúpa međ blađlauk
Súpa međ canellini baunum og grillađri papriku
Tómatsúpa međ grillađri papríku
Tapas og smáréttir
Aspas međ myntusmjöri og hráskinku
Beikonvafđar döđlur međ ferskum mossarella
Brandade međ rauđbeđusósu og brokkolíspíru
Bruschetta međ kirsuberjatómötum og mossarella
Brushetta međ kúfskel, dvergrauđlauk og valmúga ediki
KanPan - snitta međ kjötbollu međ asísku sniđi
Manchego međ sýrópi og valhnetukjörnum
Tikka masala í hrísgrjónapappír
ÝMISLEGT
Flokkur: Matur og drykkur | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.