Eldhsbrf I

Langrur draumur rttist, g er a innrtta hsi sem vi hfum veri a byggja, nema hr ur fyrr egar mig dreymdi um a byggja hs fr grunni og f a ra llu sem inn a fritk g ekki me reikninginn valkva (og takmmarka fjrmagn).
g hef legi hs og hblablum, amerskum, dnskum, norskum....,a er til svo miki af allskonar flottu, og dmigert a allt sem mig langar fst ekki svo auveldlega.

Eitt af v sem g arf a fara a taka kvrun um er hvernig g vil hafa eldhsi. g er me strt alrmi og helmingurinn verur eldhsi.

Mig langar ekki hefbundna eldhsinnrttingu og v er aeins flknara fyrir mig a rast a innrtta eldhs. v mig dreymir um litrkar geometriskar portgalskar ea slamskar flsar, gamlan knverskan skp fr 18.ld, strann "aptekaraskp", kommu me milljn litlum skffum, svo vri g til a hafa etta svona rstik, sjskuum, tlskum sveitastl. En aalatrii er a sjlfsgu a eiga eldhs ar sem er ng af mat, vni og gum vinum.

Eins og er er g me brabyrgar astu, eldhsvask gamalli hur, ltinn ofn me 2 hellum, gamlar sptur fyrir hillur o.s.frv.

etta kemur allt smm saman og g mun dokumentera essa run og psta hr. Svona leit etta t ekki alls fyrir lngu:


eldhus01


Fyrsta mltin sem var eldu klraa eldhsinu var dndurgur lax me ksks.

eldhus02


Pnnusteiktur lax

  • Lax
  • Smjr
  • Hvtlaukur
  • Salt og pipar
  • Ferskur graslaukur
  • 1-2 tsk Dukkah me pistasum fr Yndisauka

Smjr brtt pnnu, fiskurinn settur pnnuna. (Steikt roi fyrst ef laxinn er me roi og svo hinni hli). Krydda me sm salti og pipar og pnu pons hvtlauk. Pistasu dukkah str yfir fiskinn lokin rolausu hliinni, og fisknum velt um pnnunni lttilega.
Bori fram me ksks, srum rjma ea grskri jgrt og ferskum graslauk.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

G les alltaf bloggi itt vi og vi, slefa og fyllist matarglei, matreisluglei og tglei hvert sinn. O, hva g funda ig a eiga sns stru eldhsi, samglest r innilega v a hefur alltaf veri draumurinn minn. Mitt er heilir 8 fermetrar og ekki sns stkkun en mig hefur alltaf langa svona eldhs eins og lsir a ofan! Faru r bara hgt a hanna a, g held a s lykilatrii, hvort sem eldhs er lti ea strt. Notau tmann bara til a elda eitthva gott mean...

Nanna Gunnarsdttir (IP-tala skr) 7.9.2010 kl. 14:56

2 Smmynd: Soffa Gsladttir

Takk fyrir etta Nanna, a er rtt hj r. a borgar sig a vanda vel rlegheitunum. Og enda me eldhs sem vex me manni ogmanni lur vel .

Kv, Soffa

Soffa Gsladttir, 18.9.2010 kl. 12:11

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband