Frsluflokkur: Lfstll

Jladagatal fyrir brn og jlabrn

g tla a telja niur dagana til jla me brnunum sunni hennarSoffu og flaga. Vonandi sji i eitthva sniugt sem ntist ykkur. a er margt hgt a gera sem kostar ekki neitt og anna sem ekki arf a kosta svo miki, brnum til skemmtunar desember.

23dagar

Klisjan alkunna! a er tminn sem vi gefum okkur me brnunum sem er drmtastur fyrir au og meira viri en nokku fjldaframleitt plastdrasl fr Kna ea drt skkulai.

Fylgist me fr byrjun:

http://joladagatalsoffiu.wordpress.com/

23dagarmynd


Hinn dmigeri bloggari - rll samflagsmila?

foodblogger2

THE HOUSE BY THE SEA


Gleileg jl

Jlagjfin mn r er app sem g bj til fyrir Android sma, slenska stafrfi me myndum.g mun bja upp ettaapp keypis kvein tma.

stafir

g bj a til fyrir dttur mna sem fer a vera tveggja ra.

etta app hentar brnum sem eru a lra stafrfi sem og smbrnum sem arf a hafa ofan fyrir. Brn allt a niur nu mnaa gtu haft gaman a essu. au lra misleg or um lei og stafrfi dettur inn undirmevitundina.

Einnig hentar etta llum eimsem ekki kunna slensku oglangar til a lra slenska stafrfi.

stan fyrir v a g bj etta til er s a g hef ekki rekist neitt essu lkt fyrir sma nema ensku. Og egar dttir mn var farin a syngja ei, b, c, d var komin tmi til a taka mli snar hendur.

a stendur til a setja etta forrit inn vefsu, gagnast a lka eim sem ekki eiga Android sma.

a m nlgast Stafrfi Android market ea skanna a inn me QR kanum hr fyrir nean. a er lka hgt a fara inn Android Market smanum snum og sl inn "Stafrfi" leitarglugganum.

stafrofid_qr

Ef einhverjir f Android sma jlagjf er hgt a n sr QR skanna hr.

jl

GLEILEG JL


Vn og grn me Top gear gaurnum

g fann skemmtilega tti youtube ar sem breskur vnsnobbari og James fr Top gear sem er andstan vi vnsnobbarann keyra um Frakkland og smakka vn.

vn

etta eru gtir ttir, vn og grn.

ttina m sjhr.


Kaka r stum kartflum og bara hollustu

g geri mjg ga kku r stum kartflum. Vinkona mn geri eina slka fyrir nokkru sem var svo g en hn mundi ekkert hva hn hafi sett deigi, en hn er lagin vi a glua saman
hollu hrefni kkur og bkur, hn mundi eftir a hafa nota star kartflur, kks og hirsi.

annig a g kva bara a taka hennar afer etta og setti sitt lti af msu kitchen aid sklina, mallai v saman og dreifi r v bkuform og bakai vi 180c 40 mntur.

g var ekki a taka nkvma mlingu, v a er engan vegi svo noji.
essi er mjg g me msum rttum. g bar hana t.dfram me essum grnmetis tortilla rttiog a var brilliant.annig a a er bi hgt a bera hana fram me mat og svo vri hn lka g me rjma og rugglega s lka.
essi kaka var svo g a g ni ekki mynd fyrr en a var bi a narta vel hana.
kaka
Kaka me stum kartflum

 • 1 st kartafla, soin
 • 1 banani
 • 1/2 dl kks
 • 1-2 tsk agave srp
 • 4-5 msk hveiti
 • 1 tsk matarsdi
 • 1 tsk salt
 • Lka af dlum og 2-3 msk af vatninu sem r suu
 • Lka af heslihnetum
 • Lka af mndlum
 • 1 msk smjrklpa
Sji sta kartflu einum potti og dlur rum. g sker stu kartfluna bita og s um a bil hlftma, dlurnar s g um 10 mntur.
Blandi saman matvinnsluvl hnetum og dlunum samt 2-3 msk af vkvanum sem dlurnar voru sonar og hakki saman.
Blandi essu og lluhrefninu hrrivl. Dreifi r maukinu bkuform og baki vi 180 C 40 mntur.

Myndvinnslunmskei ljsmyndum og jaraberja balsamic

a er svo einfalt a taka venjulega heimilismynd og breyta henni listaverk. g tla a kenna hvernig a er gert nmskeii sem hefst mnudaginn. Og n er eitt sti laust!

Skrning: soffiagg@gmail.com

En hr er uppskrift af jaraberja balsamic. Vri ekki flott jlagjf a ba til jaraberja balsamic til a gefa og ba til jlakorti sjlfur, en a mun g kenna nmskeiinu..sko a gera jlakort ekki balsamic..Grin

Nnar um nmskeii hr: http://soffia.net/namskeid.html

www.soffia.net

Jaraberjabalsamic

 • 500 g Jaraber
 • 250 g sykur
 • 1 1/2 dl vatn
 • 1 dl hvtt (ea dkkt) balsamic

Skeri berin grft niur og sji vatni 5 mn.

Setji au blender og svo aftur pott.

Komi upp suu, bti vi sykri og eldi 2 mn.

Bti vi balsamic og fi upp suuna aftur.

Helli heitu jaraberjabalsamic heita, hreinar flskur.

etta geymist opna um eitt r.

Svo m gera jaraberja balsamic vinagrette flti til a bera fram strax

 • 3 dl Jaraber
 • 0.7 dl ljst balsamic
 • 0,7 dl lfuola
 • Salt og pipar
a m krydda etta til eftir smekk, me fersku basil, rosmarin, hvtlauk ea orgegano...
Og til a vega upp mti balsamic m setja sm sykur

Allt sett blender nokkrar sek.


Nmskei myndvinnslu ljsmyndum fyrir byrjendur

g ver me nmskei myndvinnslu ljsmyndum fyrir byrjendur nvember - desember.

g mun kenna myndvinnsluforriti GIMP, sem er sambrilegt Photoshop, nema a er keypis.


Nnari upplsingar eru http://soffia.net/namskeid.html og facebook: http://www.facebook.com/event.php?eid=190474807568

www.soffia.net

Soffa Gsladttir myndlistarmaur bur upp nmskei myndvinnslu ljsmyndum.
Markmi essa nmskeis er a flk ni tkum myndvinnsluforritinu til a geta afla sr svo frekari ekkingar sjlfur.

Nmskeii hentar hvort sem er eim sem taka myndir litlar snap shot (point and shoot) myndavlar ea SLR.

Kennt verur myndvinnsluforriti GIMP, sem hgt er a nlgast keypis netinu. GIMP virkar eins og Photoshop.

Nnar m lesa um nmskeii slinni: soffia.net/namskeid.html og vefsa Soffu er www.soffia.net

Fyrsta nmskeii verur haldi 30.11 - 09.12, mnud og mivikud fr kl 19.30 - 22.00.

Staur: Klapparstgur 28
Ver: 12.900
Kennslustundir: 10 klst

Einnig er boi hlft nmskei, 30.nv og 2.des 7000 kr.

Takmarkaur fjldi
Skrning: soffiagg@gmail.com

Nnari upplsingar: www.soffia.net/namskeid
Frekari fyrirspurnir: soffiagg@gmail.com


Nemendur koma me sna eigin fartlvu.


egar EKKERT er til er samt alltaf eitthva til..

Kannist i ekki vi essa setningu egar i opni sskpinn ea eldhsskpana og segi "a er ekkert til". En g hef yfirleitt stai mig a v a a er alltaf eitthva til og oftar en ekki enda me drindis mlt essum astum.

Eitt af v sem til var egar ekkert var til er essi svakalega gi forrttur sem sl gegn sla kvlds er gesti bar a gari.

g eiginlega alltaf tortilla kkur frysti, i viti, svona mexkskar burritos kkur.

Tortilla me v sem er til

 • Tortilla kaka
 • Tmatur
 • Fedaostur kryddlegi
 • Brauostur
 • Raulaukur
 • Salt
 • Pipar

Hiti pnnu og setji tortilla kkuna pnnuna . (essar kkur eru mjg fljtar a ina pnnunni beint r frystinum, ina yfirleitt okkalega mean i taki til leggi). Leggi nokkrar sneiar af brauosti kkuna, vnst tmata, fetaost, raulauk, salt og pipar. Hiti ar til kakan sjlf er orin heit og brauosturinn brnaur.

www.soffia.net

www.soffia.net


Ljsmyndasning

g er me sningu samt Elsu Bjrg Magnsdttur Thorvaldsen Bar, Austurstrti. Sningin stendur til 09.08.09.

Kv, Soffa

Ljsmyndir lit


Sex laxar

Vinur okkar kom me marulaxinn sinn um daginn og vi foodwave-uum hann. vlk snilld, en g var ekkert v a f mr lax samt nstunni eftir etta kvld. Elduum laxinn 6 mismunandi vegu.

Allir rttir uru a heita eitthva sem innihlt ori Mara....

Mig langai, sem fyrsti rttur, a leyfa laxinum a njta sn, og hafi v enga ssu, en a m eiginlega segja a a vantai sm ssu element ennan rtt, a ru leiti var hann mjg gur.

www.soffia.net

Mara Gala (mmmn = rj og hlft m. Theme song: The nightingale)

 • Lax
 • Fennel
 • Sellerrt
 • Salt
 • Pipar
 • Krander
 • Strna
 • Hvtlaukur
 • Smjr
 • Sm dill

Allt pnnu sm smjri. Reif sellerrtina me fnu rifjrni.

Bori fram me bakari kartflu sem g skar teninga og steikti upp r smjri pnnu, saltai og piprai.

Fennel rt var steikt og svo borin fram me kld. Krander og dill svo sem skraut.

Krastinn kom me rtt nr 2.

www.soffia.net

Cool kid Mara (mmmmn)

 • Lax
 • St kartafla
 • ostur
 • salt
 • Pipar
 • Ola
 • Smjr
 • Steikar krydd

Allt eldfast mt og inn ofn ca 200c ar til elda.

Ssan

 • Mj
 • Srur
 • Maple srp
 • Rjmi
 • Salt
 • Pipar
 • Steak spice

Gunni kom me rija rttinn.

www.soffia.net

Mara strum (mmmm)

 • Star kartflur
 • Kartflur
 • Lax
 • Salt
 • pipar
 • Srp
 • hnetur
 • karr
 • lfuola
 • Rsarsalt

Kartflustr r stum og venjulegum kartflum me karrkryddi og rsarsalti steikt pnnu me lfuolu. Laxinn soinn, rifinn af beinum og hnoaur bollu. Steiktur og svo helt yfir Maple srpi og muldum hnetum.

Svo koma nstu rjr uppskriftir morgun...

Sx


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband