Námskeið í myndvinnslu á ljósmyndum fyrir byrjendur

Ég verð með námskeið í myndvinnslu á ljósmyndum fyrir byrjendur í nóvember - desember.

Ég mun kenna á myndvinnsluforritið GIMP, sem er sambærilegt Photoshop, nema það er ókeypis.


Nánari upplýsingar eru á http://soffia.net/namskeid.html og á facebook: http://www.facebook.com/event.php?eid=190474807568

www.soffia.net

Soffía Gísladóttir myndlistarmaður býður upp á námskeið í myndvinnslu á ljósmyndum.
Markmið þessa námskeiðs er að fólk nái tökum á myndvinnsluforritinu til að geta aflað sér svo frekari þekkingar sjálfur.

Námskeiðið hentar hvort sem er þeim sem taka myndir á litlar snap shot (point and shoot) myndavélar eða SLR.

Kennt verður á myndvinnsluforritið GIMP, sem hægt er að nálgast ókeypis á netinu. GIMP virkar eins og Photoshop.

Nánar má lesa um námskeiðið á slóðinni: soffia.net/namskeid.html og vefsíða Soffíu er www.soffia.net

Fyrsta námskeiðið verður haldið 30.11 - 09.12, mánud og miðvikud frá kl 19.30 - 22.00.

Staður: Klapparstígur 28
Verð: 12.900
Kennslustundir: 10 klst

Einnig er í boði hálft námskeið, 30.nóv og 2.des á 7000 kr.

Takmarkaður fjöldi
Skráning: soffiagg@gmail.com

Nánari upplýsingar: www.soffia.net/namskeid
Frekari fyrirspurnir: soffiagg@gmail.com


Nemendur koma með sína eigin fartölvu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband