Pizzabotn r blmkli og fjrugur fstudagur

J, i lsu rtt. Pizzabotn r blmkli. g veit ekki hvernig g a byrja essa frslu til a sannfra ykkur a pizzabotn r blmkli er gur.a kemur ekkert stain fyrir unnan hveitibotninn finnst mren etta erskemmtileg tilbreyting og frbrt fyrir sem forast hveiti.

Setjum tnlistina, Postal service.

Uppskrift vikunnar er ur birt uppskrift af essum magnaa blmklspizzabotni:

blmkl

Galdurinn vi ennan pizzabotn er a rfa blmkli matvinnsluvl, en ekki of lengi svo a veri ekki of blautt, heldur annig a a veri svipa og hrsgrjn.

Blmklspizzabotn

  • 1 blmkl, rifi
  • 2 dl rifinn ostur, mossarella ea brauostur
  • 1 egg, hrrt
  • Krydd (2 hvtlauksrif, salt, pipar, oregano)

Taki rifi blmkli og bti vi 1 eggi, rifnum osti og v kryddi sem i vilji. g notai pressaan hvtlauk, 2 rif, salt og pipar og sm oregano. Blandi saman me hndum ea sleif.

Pressi blmklsblndunni me fingrunum smjrpappr. Baki ofni vi 200 u..b 20 mntur.

blmkls pizzabotn

ATH, baki botninn ur en i setji leggi , svo setji i hann aftur ofninn me legginu nokkrar mntur.

Taki botninn r ofninum og bti ofan hann v leggi sem i vilji, ssu og osti...

blmkls pizzabotn

g google-ai blmklsbotna og fann flestum sum a flk setur rifi blmkli rbylgjuofn 8 mntur ur en a blandar v vi anna innihald og bakar, en g las lka a a vri arfi. g sleppti v reyndar v g prfai a setja sm skl og rbylgjuna en a var eflaust aeins of lengi v a hlf brann. Maur arf vst bara a reifa sig fram eim efnum. En mr fannst koma mjg vel t rtt fyrir a hafa ekki elda kli ur.

Vn vikunnarer J. Lohr seven oaks, Cabernet Sauvignon, 2006 fr Bandarkjunum. Ekki drasta vni binni og mjg gott.

Vefsa vikunnar er http://www.foodbuzz.com/, etta er einhverskonar "myspace" matarhugamannsins. Fullt af matarbloggurum, uppskriftum og fleiru matartengdu...

Uppskrift valin af handahfi r uppskriftarsafninu mnu a essu sinni er rtturinn Gridexian, sambland af grskum, indverskum og mexknskum...g blanda og rttur sem smakkaist mjg vel.

Mynd vikunnarer mynd sem g tk sasta ri af frgasta "Emo" hesti landsins...

emo hestur


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband