Spelt muffins með bláberjum og hunangi og muffins með hveiti og sykri

 muffins

Ekki mjög hollar Muffins með bláberjum

  • 500 ml (2 bollar) hveiti
  • 1/2 bolli sykur
  • 1 msk lyftiduft
  • 1/2 tsk salt
  • 250 ml mjólk
  • 1/4 bolli bráðið smjör
  • 1 egg
  • 2 lúkur bláber

Öllu hrært lauslega saman með sleif.  Ekki ofhræra deigið, þá verða þær víst seigar.  Mínar urðu mjög flöffí og fínar með því að hræra í því með gaffli.  Bakað í ofni í 20 - 30 mín við 200°c.

muffins

Aðeins hollari muffins með bláberjum

  • 250 g spelthveiti, fínt
  • 1/4 tsk salt
  • 1 tsk matarsódi
  • 1/2 tsk lyftiduft
  • 200 - 250 ml mjólk eða súrmjólk
  • 1 egg
  • 80 ml ólífuolía
  • 80 ml hunang
  • 150 g músli
  • 2 lúkur bláber

Og sama aðferð: 

Öllu hrært lauslega saman með sleif.  Ekki ofhræra deigið, þá verða þær víst seigar. Bakað í ofni í 20 - 30 mín við 200°c.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband