Eftir tvö og.....

Eigum rosa fínt Chardonnay sem mig langaði að para við eitthvað gott svo úr varð að við fengum okkur fried rice í hádeginu. (Eða bara lélég afsökun til að fá sér smá hvítvín).

Það heppnaðist mjög vel og enn eru eftir 2 lítrar af víninu :) þannig að ég sé fram á góðan sunnudag og ætla að skella mér á sýningu Listaháskóla Íslands á eftir

www.soffia.net

Fried Rice
  • Gulrætur
  • Kúrbítur
  • Púrra
  • Baby maís
  • Belgja baunir
  • Hvítlaukur
  • 2 egg
  • Smááá soya (líka bara því ég er ekki mikill soya fan nema þegar ég borða sushi með nóg af wasabi)
  • Thai sweet chilli sauce
  • 1-2 tsk red curry paste
  • Hrísgrjón (blandaði saman hvítum og brúnum)
  • Olía
  • Salt
  • Pipar
  • Chili flakes

Hitaði wok pönnu, skellti grænmetinu á og hvítlauknum, salt og pipar, smááá soya og red curry paste.  Svo eggið skrömbluð saman við.  Hrísgrjón út í og smá thai sweet chilli sauce.

Borið fram með Lindermans Chardonnay,  K(l)assavín!, og I see a darkness með J. Cash á þessum fallega sunnudegi,  enda allt svo fallegt og skemmtilegt eftir "tvö" glös.

 www.soffia.net

 

 

 

 

 

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband