Þrjár laxauppskriftir til viðbótar

Þá var komið að mér aftur.  Þetta var vinningsréttur kvöldsins. Fullt hús, 5 M.

I´m sorry Maria

  • Lax
  • Humar
  • Hvítlaukur
  • Smjör 
  • Salt
  • Pipar

 

Sjóðið lax.  Maukið hann saman við humar (óeldaðan) pressaðan hvítlauk, salt og pipar. Búið til bollur og steikið á pönnu upp úr smjöri.

Sósan

  • Piparostur
  • Rjómi
  • Hvítlaukur
  • Hvítvín
  • Salt
  • Pipar
  • Óðalsostur

Allt mallað saman í pott.  Mér finnst óðalsostur gefa sósum skemmtilegan keim.

Meðlæti

  • Kúrbítur
  • Hvítlaukur
  • Smjör

Svitað á pönnu

Allt sett á disk.  Lime on the side.  Ég bara sósuna fram í glasi, upp á presentation.  Og eins og þið sjáið þá fór nú ekki mikið fyrir kúrbítnum, enda er þetta ekki stórir réttir.  Mér finnst alltaf skemmtilegra að borða fleiri rétti í minni skömmtum.

www.soffia.net

 

Svo var það kærastinn.  Hann kom með laxasúpu og laxasalat. (mmmn)  Presentation var awesome! Rörin voru samt bara upp á skraut, við borðuðum súpuna með skeið :)

Ó María, mig langar í

  • Lax
  • Rjómi
  • Laukur
  • Hvítlaukur
  • Salt
  • Pipar
  • Karrí
  • Mjólk

Laxinn var fyrirfram soðinn.  Mall í pott.

Salatið

  • Lax
  • Mæjó
  • Hot pepper spice
  • Salt
  • pipar

www.soffia.net

Síðasti rétturinn kom frá Gunna.

María með morgunverði

  • Lax
  • Piparostur
  • Musli morgunkornablanda
  • Berjasulta

 

Hakkið laxinn og mótið kúlur utan um bita af piparosti.  Salt og pipar eftir smekk.  Bakið í ofni í 15 mínótur eða svo.

Hitið sultu í potti og berið laxakúlurnar fram á sultubeðinu.

www.soffia.net

Það var snilldar hugmynd af hafa piparostinn inn í!

Þá er upptalið þær 6 uppskriftir sem til urðu þetta kvöld.  

Góða helgi!  Sx

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband