Te

Þar sem maður hefur minnkað rauðvínsdrykkjuna þá hefur tedrykkja komið sterk inn.  Ég hef reyndar ekki drukkið koffín í neinu formi síðan ég hætti að drekka gos (þ.á.m kók) fyrir 10 árum eða svo.  En nú fæ ég mér grænt te af og til.  Það er ein tegund sem mér finnst bera af og það er Gupowder Green frá Numi.

En annars er ég aðallega að drekka ávaxta te.  Ég datt á eitt meiriháttar gott með chili og kakóbaunum frá Yogi tea, Sweet chili - Mexican spice.

te

www.soffia.net

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Fyrir koffeinlaust te þá drekk ég fátt annað en Rauðrunna te, South African Rooibos. Mæli eindreigð með það. :D

Markús (IP-tala skráð) 12.4.2010 kl. 14:34

2 Smámynd: Soffía Gísladóttir

Hæ Markús.  En fyndið, mamma var enda við að mæla með Rauðrunna tei í dag,  þannig að ég fékk mér bolla í dag og líkaði mjög vel, mun versla mér svoleiðis á morgun.

Soffía Gísladóttir, 12.4.2010 kl. 21:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband