Kotasæla

Bjó til  ýmsar útfærslur af pizzum.  Það sem var eitthvað nýtt hjá mér var:

Pizza með kotasælu

  • Pizzabotn, flattur út þunnt
  • Kotasæla
  • Camembert
  • Brauðostur (eða mossarella)
  • Parmagiano reggiano
  • Stewed tomatos úr dós
  • Hvítlauksrif skorið í þunnar sneiðar
  • Salt og pipar, jafnvel smá chile krydd, oregano osfv....
  • ...Og fyrir minn smekk má bæta við pepperoni, einhverju sterku og góðu.

Dreyfið úr tómötunum á pizzabotninn (ég hendi honum yfirleitt inn í ofn í hálfa mín áður en ég set dótið ofan á hann).  Kryddið.  Svo er það allir ostarnir ásamt kotasælunni.  Og svo bara hvað annað sem ykkur dettur í hug.

www.soffia.net

  Soffía  Gísladóttir © www.soffia.net

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband