19.2.2009 | 18:51
Tælenskur..
Er ég að fá vinkonu í mat í kvöld sem er algjör snillingur og ætla að elda handa henni tælenskan red curry rétt. Borið fram með dýrindis hvítíni.
Verður eflaust ekki ólíkt Thai kræklinga uppskriftini
Nema í staðin fyrir krækling mun ég eflaust steikja og svo sjóða nokkra kjúklingavængi sem eru mitt aðalsmerki í eldamennsku þessa dagana.
Það er algjört must að setja nokkrar msk af Thai sweetchili sósu í réttin og hafa svo flöskuna á borðinu til að grípa í á meðan það er borðað.
Og til að komast í réttu stemmninguna þá ætla ég að hlusta á snillingin hana vinkonu mína sem er í Amiina á meðan ég elda. Uppáhaldslagið mitt með þeim í dag er Rugla.
Soffía Gísladóttir © www.soffia.net
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkar: Bloggar, Lífstíll, Menning og listir | Breytt s.d. kl. 23:46 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.