23.1.2009 | 10:41
Top 10 hollar uppskriftir sem ég hef bloggað um
Og allar drullugóðar. Þetta er samt ekkert anal detox uppskriftir, bara svona hollar og góðar og eins og við vitum þá er allt gott í hófi.
- Kleinuhringir úr pizzadeigi
- Hunangssmjör
- Majoneseggjasalat
Nei djók...
Hér koma þær, en í engri sérstakri hollusturöð samt bara sirka röðin eins og ég hef bloggað um þær. (Og ef eitthvað segir smjör þá má skipta því út fyrir holla olíu osfv..)
Top 10 hollar og góðar uppskriftir
- Svartar baunir og kjúklingabaunir dip
- Lambakjöt með Red Curry
- Saltfiskur með súkkíní og fleiru góðu
- Svartbaunasúpa
- Húrrandi holl grænmetissúpa
- Mango Tango ( Mango curry kjúklingur með hörpudisk)
- Taí kræklingur
- Gulrótar og appelsínu súpa
- Gallo Pinto
- DAHL úr rauðum linsum
Sx
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkar: Bloggar, Lífstíll, Menning og listir | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.