Dumplingar - Kínverskir...og klikkað góðir

Það eru til dumplingar frá öllum heimshornum, mér finnst þeir allir hljóma girnilega.  Ég gúgglaði nokkra og valdi svo að elda kínverska dumplinga.  ég var með svaka fínt grísahakk frá Frú laugu.  Ég er afskaplega lítið fyrir svínakjöt og kjúklingakjöt, ekki afþví að mér finnst það vont heldur út af framleiðsluferlinu.  Þannig að þegar ég sé kjöt sem mér lýst vel á þá stekk ég til og elda eitthvað gott.

Eins og í þetta sinn.

Þessir dumplingar voru meiriháttar.  Ég mæli með að steikja þá fyrst og sjóða svo þar til kjötið er eldað.

Einhverntíma ætlaði ég að vera metnaðarfull og taka saman  dumplinga mismunandi landa en svo rakst ég á síðu þar sem var búið að því, þannig að í staðin fyrir að fara að finna upp hjólið þá hendi ég bara hér með inn linknum á þessa síðu, þetta er eiginlega B.A ritgerð um Dumplinga sem er á frábærri vefsíðu sem ég skoða reglulega.

The Serious Eats Guide To Dumpling Styles Around the World

Hér er svo uppskrift að mínum dumplingum.  Ég fæ að henda inn uppskriftinni á ensku

Kínverskir Dumplingar

Dough

  • 4 cups flour
  • 2 cups water
  • Flour for dusting

Mix, kneed until smooth, set aside for 30 minutes.  Roll it out into a long sausage. cut into small pieces, about 2 cm.  Roll out like a pizza dough

Filling

  • 500 g ground pork
  • 1 Napa cabbage
  • 1-2 spring onions
  • 1 tablespoons grated ginger
  • 2 teaspoons salt
  • 1 teaspoon brown sugar
  • 2 tablespoons soy sauce
  • 2 tablespoons sesame oil

Dipping sause

  • 2 tbsp soy sauce
  • 1 tbsp mirin
  • 1 tsp finely chopped garlic
  • 1 tbsp finely chopped spring onions
  • Finely chopped chili pepper (if you like some spice to it)

Mix well.  Serve in a bowl on the side with the dumplings.  You might need to double the recipe or just make as much as you think you need.

dumplings

Mix everything well together

dumplingsIMG_5750

Flatten out the dough and make thin, round cakes.  I cut mine with a large glass.

dumplingsIMG_5751

Add a tablespoon or two of the ground pork mix to each cake.

dumplingsIMG_5759

First I fry them, then I add water water and boil it.

dumplingsIMG_5777

Serve the dumplings with a good soy sauce

dumplingsIMG_5781

Dip the Dumplings in the Soy

dumplingsIMG_5782

Eat.
dumplingsIMG_5784

I think it´s important to get the bottom of the dumplings fried, not only boil them, to get some texture.


dumplingspizzaIMG_5772

I had some left overs, both dough and ground pork, what do you do?

 Of course you flatten out the dough and make dumpling pizza.

mbl_5april

I have been interviewed few times last week because I made apps for kids teaching them the alphabet, numbers, colors and more.  There are no apps like that in Icelandic for kids, probably because this is not a big market.

All our apps so far are for free and we made it in English as well.  Take a look at the website, www.soffia.net,  where you can also play the alphabet and the numbers if you do not have an Android phone.

frettabl_4.3

I made few apps a year ago, then I was on a maternity leave and wanted to do more apps.  I  teamed up with a girl named Helga and we call our project Lean Laundry.

I am very proud of us, we are both on maternity leave now, and between taking care of babies, the house, doing laundry and cooking dinner we make educational multimedia material for babies and kids.

Check us out on Facebook and put a little LIKE on us.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband