8.2.2012 | 11:08
Heimagerđ jarđaberjamjólk - jarđaberjasíróp
Eitt af ţví sem hefur dottiđ út af innkaupalistanum hjá mér er kókómjólk. En ţađ er ekki ţar međ sagt ađ ég ćtli ađ hćtta ađ drekka kókómjólk, ég ćtla bara ađ búa hana til sjálf.
Ţegar ég var ađ googla "homemade chockolate milk" ţá datt ég niđur á jarđaberjasýróp til ađ gera jarđaberjamjólk.
Ţar sem ég átti jarđaber í frysti og uppskriftin einföld réđst ég í verkiđ. Og hún sló í gegn.
Ţađ er svo hćgt ađ nota sýrópiđ í fleira en mjólk, og um ađ gera ađ nota jarđaberin sem eru sigtuđ frá t.d ofan á ís, pönnukökur eđa skyr eđa ţađ sem ykkur dettur í hug. Ţau eru bara sćlgćti.
Jarđaberjasíróp
- 1 bolli (2.4 dl) frosin jarđaber
- 1/2 bolli sykur
- 1/2 bolli vatn
- 1/4 tsk vanilla (má sleppa)
Sjóđiđ allt ofantaliđ í potti í 10 mínútur.
Sigtiđ jarđaberin frá.
Helliđ sírópinu í lokađ ílát ef ţiđ viljiđ geyma ţađ inn í ísskáp.
Jarđaberjamjólk
- Jarđaberjasíróp
- Mjólk
Ţađ fer eftir smekk hversu sćta og bragđmikla ţiđ viljiđ hafa mjólkina. Prófiđ ykkur áfram. Í eitt lítiđ glas notađi ég um 2-3 msk af sírópinu.
Flokkur: Matur og drykkur | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.