Frsluflokkur: Vinir og fjlskylda

SVONA KEBAB-ISH

Er enn a elda me uppskriftina af ROTI brauinu, etta er jbara hveiti, vatn og salt. kvld hafi g grarlega lngun Kebab, sem g eeeelska... hvort sem a er Kebab, Gyros, shawarma, Pita, Drum...

g var a koma fr tveggja vikna siglingu um Svartahaf og Mijararhaf, a var alveg geveikt. Frum fr Grikklandi til Tyrklands, Rmenu, Blgaru, kranu, srael, Kpur og Egyptalands. Kebab menning allstaar, srstaklega Tyrklandi og Egyptalandi, og srael kom sterkt inn me braui og hummusinn. Hin lndin sterkt smitu af essari menningu me kebab sem gtumat. Og g tla ekki a lsa Falafel vagninum Egyptalandi, a.m.k ekki essari frslu. S a nna,g geri bara sr blogg um matarmenninguna fr siglingunni.

Neeema hva, og g minni ykkur a horfa myndbandi me krsdllunni henni Manjula, etta hr, til a sj taktkina vi a gera almenninlegt Roti, sem bls upp eins og falleg blara 17. jn. (....j ok...er a drekka Carmen, Chile, Merlot, 2006, MJG GOTT, g er komin spar ham, og kaupi bara drustu vnin rkinu,svonatil daglegrar neyslu og au eru yfirleitt mjg g)

kvld var sem sagt skellt Roti, og dinnerinn endai sem grnmetis tgfa af Drum.

Uppskriftin:

 • Roti deigi
 • Semi Raita
 • Chile ola
 • Fyllingin

ROTI: Hent eitt Roti deig, kki myndbandi sem g linkai hr a ofan, ar er fn uppskrift.

Semi Raita: (enn run)

 • 2dl AB mjlk
 • 2-3 tsk MALDON salt (eftir smekk)
 • 1 tsk paprikkuduft
 • 1 tsk Kebab krydd fr Pottagldrum
 • Hlft lti rif af hvtlauk, bara svona sm, n ess a vera afgerandi
 • 2msk matarola (ekki EVOO)

Chile Ola:

 • 3 ferskir chile, smakki ur til a vera viss a a s sm power eim
 • 2-3 dl Matarola, t.d Isio, Canola ea lfuola (en samt ekki Extra Virgin )
 • 1 tsk salt

Sett eldfast mt og hita vel heitum ofni (um 240c ) 20-30 mn. er etta teki r ofninum og leyft a klna. Chile-inn fjarlgur og olunni helt eitthva geymslult.( a er lka hgt a hafa chile-inn olunni til a bta bragi)

FYLLINGIN:

Auvita bara smekks atrii, en mr finnst etta "must" og etta var a sem g notai

 • Iceberg
 • Tmatar
 • Raulaukur (rokkar)
 • Agrka

Ef i vilji meira en bara grnmeti er um a gera a steikja kjkling upp r kebab kryddinu ea einhverju sambrilegu. Nst egar g b mat tla g a nota etta og hafa slenskt lambakjt sem g mun krydda upp tyrkneska vsu.

Og endilega ekki horfa of nkvmt mlieiningarnar, um a gera a slumpa bara eftir smekk og stemmningu.

Jja, ng bili, heyri mig vera a tala upphtt kflum og heyri krastanum inn stofu sinni tlvu, lka a rfla vi sjlfan sig. tla a fara a heilsa upp hann.

Sxx


Kaffihs Kben


Ng af eim. Hr eru au sem g hef kkt .

Zirup Vinslt Kaffihs Strdene. Mr finnst maturinn arna mjg fnn. gtis borgarar, og indverska salati fnt. Oft ttstinn staur, srstaklega sumrin slinni, en er nice a sitja ti.


Paludan Bogcafe etta er mjg nice kaffihs og bkab. Mjg gott Irish coffie. Rauvni og hvtvni fnt, og mjg gott a kaupa eina flsku af scwepps lime og setja t rauvni heitum dgum, og komin me fnasta Tinto de Verano. essi staur er bara opin til sirka 18.00

Roberts Coffee Mjg vinslt kaffihs, ks innrtta kjallaranum, mjg gott kaffi.

Vi Halmtorvet eru nokkur kaffihs, ll svona frekar svipu, frnskum kaffihsa stl. Apropos gtt, fnn tapas bakkinn og fnn brunch bakki. Vi hliina v er svo Carlton og a er lka gtt, gur brunch bakkinn, og mjg gott brau. Stundum svoldi slk jnusta.

Dalle Valle Kaffihs horninu ar sem vi bum, mjg vinsll staur. gtis vn, og mjg fnn matur. Svaka trend innrttaur. jnustan er svona upp og ofan. Flk hefur bi jkvar og neikvar skoanir essum sta. Mr finnst gtt a kkja arna einn drykk af og til. Opin samloka me lax, capers og raulauk smakkaist vel, og mossarella salati var fnt. etta var str skammtur og g gat ekki klra svo g spuri jninn (smstelpa) hvort g gti fengi restina doggy bag, og hn horfi mig eins og g vri fviti, og sagi svo, nei a er ekki hgt.... o well :P


Bankorat etta er mjg kl staur, spes skreytingar, eiginlega ess viri a kkja. Fkk mr salat me mossarella og serrano, a var mjg fnt. Mjg vinsll staur, og yfirleitt miki a gera.

cafe Illum gtis kaffihs essu stra vruhsi, svona ef maur er arna hvort e er, og nennir ekki lengra. Annars er kampavns lounge einhverri hinni.

Salon Ks kaffihs fyrir unga flki, og bestu samlokur bjarins

Cafe Katz Frekar nice staur, svona Slon style. gtis matur, vel tlti. hinu horninu er annar staur me sama nafn, sem er vnbar, hlfgert tib fr hinum stanum, en ar m vst reykja.

Stella Staur Strded. gtis staur, fkk mr tortilla me spinat og kjkling og a smakkaists mjg vel.

Cafe Ciao. (Hgra megin vi Zirup)
Fkk mr kksspu sem var dndurg.

Cafe Kys Hef n bara kkt arna einn drykk, sat ti, eflaust gtis staur.

Barbar bar Staur Vesterbrogade, mjg stur, rlegur staur. Fnn matur.

Laundromat Staurinn hans Frikka, fnn staur, get mlt me kbu samlokunni.

Cafe Sommersko Hef kkt arna einn drykk, virist vera rtgrinn staur, og frekar vinsll.

Cafe Klimt Hef bara kkt arna drykki, en virist vera svaka nice til a grabba eitthva a bora.

Cafe Bjrg gtis staur, a.mk til a f sr einn drykk. Hef ekki prfa a bora arna.

Wanna B Enn einn staurinn Strded, hef komi arna nokkrum sinnum rauvn, sem eru yfirleitt g. Virist vera me gtan kaffihsa matseil, en hef ekki bora arna.

kveja, Soffa


Fyrri sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband