13.3.2009 | 10:16
Allt er gott sem endar vel
Að lokum var boðið upp á Franska súkkulaðiköku sem ég reyndar bakaði ekki og hef því enga uppskrift af henni, en hún smakkaðist mjög vel, ég get sagt ykkur það.
En svo var líka boðið upp á Kúrbítsköku, en ég hef bloggað þá uppskrift hér fyrir nokkru. Og er tera góð! Kúrbíturinn vegur svo vel á móti sæta elementinu finnst mér.
Með þessu var boðið upp á Otard vsop og rauðvín. Þegar hér var komið við sögu var klukkan að ganga fjögur og allir saddir og sáttir.
Takk fyrir mig!
Sx
Soffía Gísladóttir © www.soffia.net
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkar: Bloggar, Lífstíll, Menning og listir | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.