Ofsaltaður hestur

Það var svo kl 00.21 sem fjórði rétturinn kom á borðið í afmælisdinnernum.  Þá var boðið upp á grafið hross með ruccola, vinegrette og parmagiano reggiano.

Hrossið, sem ég fékk í Ostabúðinni hefur alltaf verið í miklu uppáhaldi hjá mér, en í þetta sinn var það allt of salt.  Þrátt fyrir að vera saltfíkill þá hefði ég viljað hafa það mun ósaltara til að kjötið sjálft fengi að njóta sín betur.

Borið fram með Faustino I, 1996.  Tera vín! Island in the stream með Kenny og Dolly er must með þessum rétt.

 www.soffia.net

  Soffía  Gísladóttir © www.soffia.net

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband