Allar uppskriftirnar so far

Þarf svo við tækifæri að koma upp einhverju skipulagi á þessar uppskriftir sem ég hef sett hér inn. 

  1. HumarHallar (A la afmælis)
  2. SKARFUR  
  3. Let the game begin (rjúpusúpa)
  4. Pepp  (Steikt egg, ostur, pepperone)
  5. Austurlandahraðlestin (lambakjöt í pítu)
  6. Fiskurinn í sjónum (Ofnbakaður a la Halli)
  7. Tagliatelle og önd
  8. Pizza með kotasælu
  9. kúreka bbq sósa
  10. Harðfiskur með hvítlaukssmjöri
  11. Beikon og egg (með hrísgrjónum ofl.)
  12. Fullorðinsbollur (bolludags)
  13. Pizza með bönunum og camembert
  14. Tandoorikjúklingavængir
  15. Matchbox jeppi
  16. Djúpsteiktar pulsur
  17. Sætar fermingafranskar (Sweet bar mitzvah)
  18. Patchos sósa
  19. Inspired (kjúkl. vængir með hýðishrísgrjónum)
  20. Appelsínukókóssósa
  21. Linsubaunasósa
  22. Hot House fajitas
  23. Grindexican
  24. Geðsjúk köld sósa (thai, sýrður og ofnbakaður hvítlaukur)
  25. Karrrrtöflur
  26. Melt in your-mouth Súkkulaðikaka
  27. Kúrbíts súkkulaðikaka
  28. Semi-Belgískar sódavatns vöfflur
  29. Grænmetis Tagliatelli
  30. va va va vino
  31. Gráðosta-Jalapeno sósa
  32. Chile con carne
  33. LAX Í SKÁL
  34. Lax (grillaður)
  35. Spínat salat með rauðlauk og beikoni
  36. Hvítlaukssteiktar rækjur með hrísgrjónum soðnum í kókósmjólk
  37. Fallegasta samloka í heimi
  38. Lime Jalapeño aioli
  39. Kleinuhringir úr pizzadeigi
  40. Svartar baunir og kjúklingabaunir dip
  41. Humar á jóladag með rjómaostasósu
  42. Humarsúpa á annan í jólum
  43. Laxamauk borið fram í harðsoðnu eggi.
  44. Laxa-eggja salat
  45. Lax með rjómaosti og rauðlauk og kapers
  46. Lambafille með avacadomauki
  47. Lambakjöt með Red Curry
  48. Kjúklinga cannelone
  49. Saltfiskur með súkkíní og fleiru góðu
  50. Rækjutapas
  51. Kjúklingasúpa með núðlum
  52. Appelsínurjómasósa
  53. Hrísgrjón soðin í kókósmjólk
  54. Besta kombó í heimi,tapas rauðlauk pulsa ost ofl
  55. Fransbrauð með púðursykri
  56. Eggjatapas
  57. Ólífuolíukakódressing
  58. Kabab masala wannabe bollur
  59. Tikka Masala.
  60. Tvö tonn af osti... tetilla ostasamlokan
  61. Kartöflu-túnfisks-ítalskt salat
  62. Tagliatelle Bolognese eins og ég geri
  63. Kartaflan í örbylgjuofninum
  64. Bruchetta (Basic uppskrift)
  65. Kartöflumós
  66. Hunangssmjör
  67. Súper góð snitta með smurost og ólífum
  68. Papadams forréttur
  69. Tortilla og Krabbasalat
  70. Krabbasalat
  71. Fancy Patatas Bravas
  72. PATATAS BRAVAS
  73. Treo(Hráskinka-aspas-parmaostur)
  74. Tagliatelli Parma
  75. G&T -  ekki fyrir stelpur
  76. Ansjósur barþjónsins
  77. Svartbaunasúpa
  78. Skinkurúlla
  79. Spínatpönnukökur (Gestgjafinn)
  80. Tinto de verano
  81. Húrrandi holl grænmetissúpa
  82. Tortilla de español
  83. Letingjabrauð
  84. Minn Hummus
  85. Papriku og chile sósa
  86. Lambið sem fór til Arabíu
  87. Mango Tango ( Mango curry kjúklingur með hörpudisk)
  88. Avacado mauk
  89. Manchego ostur
  90. Salat með Manchego og hunangsdressingu.
  91. Hunangsdressing
  92. Focaccia samloka með nautahakki
  93. Kúrbíts-gulrótarbrauð
  94. Hvítlauks-salatdressing
  95. Lahmacun
  96. Crêpes
  97. Sinnepssósa
  98. Sinneps kræklingur
  99. Taí  kræklingur
  100. klettasalatspestókartöflusalat
  101. Verkamannaútgáfa af Paralyzer
  102. Humar og Avacado - match made in heaven
  103. Kúrbítsblóm (Zukkini flowers)
  104. Egyptian Walking Onions
  105. Rauðbeðsídýfa
  106. Belgbaunir með hnetum og hvítlauk
  107. Pizza Pizza. Nokkur ráð
  108. Ógeðslega einfalt (Rjómaostur og sweet and sour tai sósu)
  109. Gulrótar og appelsínu súpa
  110. Gallo Pinto
  111. Dürum
  112. Semi Raita
  113. Chile Olía
  114. DAHL úr rauðum linsum borið fram með Roti, Raita og Mango chutney
www.soffia.net

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

-Hef nú aldrei kvittað, en vá þessi síða er algjört ,,must'' fer oft hérna inná og alltaf jafn hressandi og skemmtilegt. Alveg frábært. Takk fyrir mig;)

Smá innlitsloppufar frá mér

-Dísa- (IP-tala skráð) 15.3.2009 kl. 23:39

2 Smámynd: Soffía Gísladóttir

En gaman að fá svona fallegt komment frá þér Dísa. 

TAKK!

Kveðja, Soffía

Soffía Gísladóttir, 16.3.2009 kl. 16:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband