30.1.2009 | 18:45
Karrrrtöflur
Góða helgi og vona að þið fáið eitthvað almennilegt að éta!
Karrrrtöflur
Notið svona frekar stórar kartöflur (eða minni, en hafið allar í sirka sömu stærð sem fara inn í ofninn).
Kljúfið þær þversum og setjið á grind inn í 220°heitan ofninn í klst (eða þar til þær eru tilbúnar). Ekki láta ykkur bregða þótt sárið í skurðinum sé vel dökkt eða brunnið.
Þetta er yndislegt meðlæti með Racklette og leggja bráðinn Racklette ostinn ofan á kartöfluna. Ekki gleyma góðri slísí kaldri grillsósu með þessu öllu.
Skál!
Soffía
Soffía Gísladóttir © www.soffia.net
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkar: Bloggar, Lífstíll, Menning og listir | Breytt 4.2.2009 kl. 12:05 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.