Ógeðslega einfalt

Fyrir þó nokkru fór ég til vinafólks í matarboð og fengum við með fordrykknum ógeðslega góðan "rétt" 

Þetta var rjómaostur og yfir hann var búið að hella Tai sweet and sour sósu, borið fram með Dorritos nachosi.  Fáránlega einfalt og hefði ekki trúað því hvað þetta er gott.  Allir sem smakka þetta hjá mér eru non stop að fá sér.

Snilld ef ykkur vantar einfaldan og fljótlegan rétt, og fullkomið sem snakk á meðan verið er að grilla um helgina.

 Góða helgi!  Sx


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband