21.12.2012 | 22:16
Jóladagatal ...3 - Ofur-Súkkulađismákökur
Ţá er ég búin ađ baka 3 smákökusortir fyrir ţessi jól. Piparkökur, vinningskökurnar úr síđasta Gestjafakökublađinu og svo lét ég reyna á ađra uppskrift úr síđasta kökublađi Gestgjafans, ađ ţessu sinnu voru ţađ "Brúnar súkkulađibitakökur". Ţá er mínum jólabakstri lokiđ en aldrei ađ vita nema ég geri Biscotti fyrir nýáriđ.
Ef ţiđ eigiđ ekki Kökublađ Gestgjafans ţá er ég búin ađ blogga um ţessa uppskrift á ensku hér.
Ég sá rosalega sniđuga hugmynd ađ jólatré fyrir börn gert úr filti. Ég lét vađa og keypti efni og bjó til jólatré og nokkrar kúlur. Ţetta sló alveg í gegn.
Ef mađur er mjög metnađarfullur ţá mćtti dunda viđ ađ gera fallegri kúlur svona í gegnum áriđ til ađ hafa tilbúiđ fyrir nćstu jól. Hér er síđan sem ég fann, og svona leit mitt tré út. Ég semsagt lagđi ekki mikin metnađ í kúlurnar.
Talandi um metnađ, ţetta hér er mjög flott
Ţađ er nefnilega svo skemmtilegt hvernig filt festist viđ annađ filt og ţví ţarf ekkert lím eđa vesen til ađ festa kúlurnar. Ég eyddi samt smá tíma í ađ dunda viđ jólastafinn...
Svo fékk sú stutta ađ dunda sér viđ ađ skreyta...
3 dagar til jóla...
Flokkur: Matur og drykkur | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.