Krásir í Kjósinni

Ég fór á Krásir í kjósinni fyrir stuttu.  Ţađ var matarhátíđ ţar sem bćndur úr sveitinni lögđu til hráefni, beint frá býli.

Ţađ var fullt af smáréttum, lamb, naut og gćs í ađalrétti, nokkrir mismunandi eftirréttir, ţ.á.m panna cotta, ábrystir og ostar.  Í forrétt var súpa međ krćkling og grjótakrabba, sem einmitt finnst viđ strendurnar hér í hvalfirđi.

Svona hljómađi matseđillinn nokkurn veginn:

Matseđill matarhátíđar Krásir í Kjósinni

Forréttir:

· Grjótkrabbasúpa

· Urriđi og /eđa ný bleikja međ hundasúru -jógúrtsósu á Kjósarkökum

· Grafiđ naut og hangikjöt međ salati og kryddjurtaolíu úr sveitinni og rifnum sveitaosti.

· Bjúgnaragú í rauđvínssósu

Ađalréttir:

· Naut og lamb međ kúmengljáa 

· Léttreykt gćs međ appelsínu- og villibráđaberjum frá Hálsi og rabarbara-chutney

Öllum ađalréttum fylgja kartöflur og steikt rótargrćnmeti.

Eftirréttir:

· Ostasinfonía úr sveitinni međ berjum og sultum

· Ađalbláberja panna cotta (ítalskur rjómabúđingur)

· Skyr- og jógúrtterta međ höfrum og berjum úr sveitinni

Ţetta var vel heppnuđ veisla, mikiđ af fólki, Ólöf Arnalds tók nokkur lög og góđ vín ásamt vínkynningu. Ég lćt myndirnar tala sínu máli.

krásir í kjósinni

Grjótakrabbi

krásir í kjósinni

Súpan

krásir í kjósinni

krásir í kjósinni

Forréttir

krásir í kjósinni

krásir í kjósinni

Ađalrétturinn

krásir í kjósinni

krásir í kjósinni

Og ađ lokum...

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband