Girnilegt gelatín

Mig langaði að bæta við í framhaldi af síðasta röfli þessu hér, en því fylgir mynd sem mig langar ekki að pósta með neinni uppskrift, gæti haft áhrif á matarlystina..

Það er sem sagt annað sem ég er hætt að kaupa og það er nammi, aðallega af því að ég hef ekki hugmynd um framleiðsluferlið, en ég sá þessa mynd í tengslum við gelatín og Haribo nammi hjá einni á facebook, en veit því miður ekki hvaða grein fylgir, þarf að komast að því.

 ekki girnilegt

Þetta finnst mér ekki girnilegt, og er ástæða þess að ég borða helst ekki unna matvöru því maður hefur ekki hugmynd um hvernig að henni er staðið.  Bless bless nammi :) En það er svo sem alveg komin tími á það, nema kannski fair trade 70 % súkkulaði, það hlýtur að vera í lagi?

 


Bloggfærslur 5. febrúar 2012

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband