4.1.2010 | 12:18
Uppskriftir ársins 2009
2009 var mikiđ matarár. Foodwaves og forrétta konseptiđ í kvöldmat varđ til ţess ađ viđ prófuđum ýmisilegt, létum hugmyndarflug og ţađ sem til var í eldhússkápum ráđa frekar en ađ fylgja uppskriftum og versla samkvćmt ţeim.
Uppgötvun ársins: FOODWAVES
Vín ársins: Osoyoos Larose, le gran vin, 2006 frá Kanada.
Snitta ársins: Snittubrauđ međ jalapeno og osti
Forréttur ársins: Litli hakkarinn
Foodwave ársins: Sex laxar, part I - Sex laxar, part II
Eftirréttur ársins: Skyrterta Regínu, ţarf ađ redda uppskriftinni!
Kaka ársins: Hamborgarakakan
Hollusta ársins: Meinhollar pönnukökur
Mistök ársins: poached eggjarauđa
Eldhúsáhald ársins: Hringformin
Flokkur: Matur og drykkur | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.