27.9.2010 | 09:43
Allar uppskriftir
Ef þið viljið finna einhverja uppskrift í fljótheitum þá er hægt að fara á google og slá inn nafnið á uppskriftinni úr listanum hér fyrir neðan. (Og svo nafnið mitt, Soffía Gísladóttir ef það þarfað þrengja leitina).
Hér eru allar uppskriftirnar mínar:
- Jarðaberjasulta
- Sultu-marmelaðe
- Biscotti með heslihnetum og möndlum
- Kartöflubrauð
- Roti með kjúklingabaunum
- Dahl með grænum linsubaunum og kartöflum
- Hummus
- Mango chutney
- Pönnusteiktur lax
- Pizza með grísalundum og súrum gúrkum
- Kúbönsk samloka
- Rabarbarasulta
- Rúgbrauð
- Honey oat subway langlokubrauð
- Roast beef samloka
- Bruchetta í baguette
- Chile con carne
- Kebab með souvlaki keim og Tzatziki sósu
- Nýrnabaunatortilla
- Fagur fiskur á salatbeð
- Misuna Passion salat
- Punjabi with twists
- Bruchetta með kúfskel, dvergrauðlauk og valmúga ediki
- Píta með kindahakki og pítu-jógúrtsósu
- BQ pizza tortilla, borin fram með grilluðum avacado og salati
- Avacado salat
- Suðrænt salat
- "Mango Jalapeno glaze" dressing
- Ofnbakaðar kjúklingabringur með grænpipar-sveppasósu og krydduðum kartöflubátum
- Döðlukonfekt
- Kjúklingabollur með indversku ívafi
- Kartöflubátar með lauksúpukryddi
- Bananamuffins
- Kjúklingaleggir með anís og austurlensku ívafi
- Reykt hrefnukjöt með Wasabi Sesame Dressing
- Mangó Karrý kjúklingur
- Heit frönsk sveitakæfa með sveppasósu og rúgbrauði
- Sveppasósa
- Ýsu wok með wasabi sesame dressingu
- Skírnarkaka - Páska hátíðarterta
- Harissa
- Miðjarðarhafssamloka
- Grænmetisréttur með marokkóskum áhrifum
- Parmasen wafers
- Koofteh, persneskur réttur
- Indónesískur karríréttur með kjúkling
- Naan brauð
- Marsipan konfekt
- Jarðaberjabalsamic
- Makizushi
- Hamborgarasúkkulaðikaka
- Steikarsamloka
- Heitt kakó eða kaffi með núggat rjóma
- Pasta með hörpudisk og grillaðri papriku
- "Grísk" kjúklinga tortilla
- Falafel
- Hvítur as
- Lambakjötbollur
- pas með myntusmjöri
- Tagliatelle með rósmarín kjúklingi
- Snittubrauð með jalapeno og osti
- Kjúklingur með sólþurrkuðum tómötum og pestó
- Peru bruchetta
- Beikonvafðar döðlur
- Sushi með reyktum lax
- Hrísgrjónalummur með papriku og púrru
- Grísasnitsel með peruchutney
- Meinhollar pönnukökur
- Heilsubitakökur
- Agúrkusalat með myntu og kóríander
- Tortilla með því sem er til
- Kindaspjót
- Rauðlaukssalat
- Flettubrauð í heimilisfræði
- Fiskur með kiwano salsa
- Naut kælt í ísvatni
- CITRUS SHOYU
- Ætifíflasúpa (Jerusalem artichokes)
- Yaki soba (í anda Wagamama)
- Grillað Hot Capicola salami
- Kræklingur með sinnepi
- Thaí kræklingur
- Soya sósa
- Ýsusúpa
- Karrýsa
- Austurlensk ýsa með austurlenskri skyrsósu
- Skyrsósa
- Kjötbollur í súrsætri sósu
- Grísk jógúrtsósa
- spínatsalati
- kuskus
- Marokkóskur grænmetisréttur
- Fried Rice
- Pizzadeig á 5 mín.
- Jambaella
- Pastadeig
- Ricotta ostur
- Kartöflur og hvítvín með sítrónu
- I´m sorry Maria (lax)
- Ó María, mig langar í (lax)
- María með morgunverði (lax)
- María Gala (lax)
- Cool kid María (lax)
- María á stráum (lax)
- Kind of pizza (Roti pizza)
- Páska pizza (Roti pizza)
- Síðasta kjötmáltíðin, almost (Roti pizza)
- Hamborgari úr entrecote og kinda fille
- Tómat bbq sósan
- The chewy beef that became tender
- Me me með meðlæti
- Floaters
- Cheesy bacon
- Algjör sveppur
- Cod´n lobster
- Litli hakkarinn
- Eggaldin symphony
- Kjúklingur með karrí og tagliatelli
- Italian style tjúttari para reginas
- Tjúttlingur með Parrrmigiano
- Áfeng bananasúpa
- Sheep riding the mechanic bull in the raclette ring
- Ofsaltaður hesturTúnfisks cannelone með djúpsteiktu hamborgarabrauði
- HumarHallar (A la afmælis)
- SKARFUR
- Let the game begin (rjúpusúpa)
- Pepp (Steikt egg, ostur, pepperone)
- Austurlandahraðlestin (lambakjöt í pítu)
- Fiskurinn í sjónum (Ofnbakaður a la Halli)
- Tagliatelle og önd
- Pizza með kotasælu
- kúreka bbq sósa
- Harðfiskur með hvítlaukssmjöri
- Beikon og egg (með hrísgrjónum ofl.)
- Fullorðinsbollur (bolludags)
- Pizza með bönunum og camembert
- Tandoorikjúklingavængir
- Matchbox jeppi
- Djúpsteiktar pulsur
- Sætar fermingafranskar (Sweet bar mitzvah)
- Patchos sósa
- Inspired (kjúkl. vængir með hýðishrísgrjónum)
- Appelsínukókóssósa
- Linsubaunasósa
- Hot House fajitas
- Grindexican
- Geðsjúk köld sósa (thai, sýrður og ofnbakaður hvítlaukur)
- Karrrrtöflur
- Melt in your-mouth Súkkulaðikaka
- Kúrbíts súkkulaðikaka
- Semi-Belgískar sódavatns vöfflur
- Grænmetis Tagliatelli
- va va va vino
- Gráðosta-Jalapeno sósa
- Chile con carne
- LAX Í SKÁL
- Lax (grillaður)
- Spínat salat með rauðlauk og beikoni
- Hvítlaukssteiktar rækjur með hrísgrjónum soðnum í kókósmjólk
- Fallegasta samloka í heimi
- Lime Jalapeño aioli
- Kleinuhringir úr pizzadeigi
- Svartar baunir og kjúklingabaunir dip
- Humar á jóladag með rjómaostasósu
- Humarsúpa á annan í jólum
- Laxamauk borið fram í harðsoðnu eggi.
- Laxa-eggja salat
- Lax með rjómaosti og rauðlauk og kapers
- Lambafille með avacadomauki
- Lambakjöt með Red Curry
- Kjúklinga cannelone
- Saltfiskur með súkkíní og fleiru góðu
- Rækjutapas
- Kjúklingasúpa með núðlum
- Appelsínurjómasósa
- Hrísgrjón soðin í kókósmjólk
- Besta kombó í heimi,tapas rauðlauk pulsa ost ofl
- Fransbrauð með púðursykri
- Eggjatapas
- Ólífuolíukakódressing
- Kabab masala wannabe bollur
- Tikka Masala.
- Tvö tonn af osti... tetilla ostasamlokan
- Kartöflu-túnfisks-ítalskt salat
- Tagliatelle Bolognese eins og ég geri
- Kartaflan í örbylgjuofninum
- Bruchetta (Basic uppskrift)
- Kartöflumós
- Hunangssmjör
- Súper góð snitta með smurost og ólífum
- Papadams forréttur
- Tortilla og Krabbasalat
- Krabbasalat
- Fancy Patatas Bravas
- PATATAS BRAVAS
- Treo(Hráskinka-aspas-parmaostur)
- Tagliatelli Parma
- G&T - ekki fyrir stelpur
- Ansjósur barþjónsins
- Svartbaunasúpa
- Skinkurúlla
- Spínatpönnukökur (Gestgjafinn)
- Tinto de verano
- Húrrandi holl grænmetissúpa
- Tortilla de español
- Letingjabrauð
- Minn Hummus
- Papriku og chile sósa
- Lambið sem fór til Arabíu
- Mango Tango ( Mango curry kjúklingur með hörpudisk)
- Avacado mauk
- Manchego ostur
- Salat með Manchego og hunangsdressingu.
- Hunangsdressing
- Focaccia samloka með nautahakki
- Kúrbíts-gulrótarbrauð
- Hvítlauks-salatdressing
- Lahmacun
- Crêpes
- Sinnepssósa
- Sinneps kræklingur
- Taí kræklingur
- Klettasalatspestó
- Kartöflusalat
- Verkamannaútgáfa af Paralyzer
- Humar og Avacado - match made in heaven
- Kúrbítsblóm (Zukkini flowers)
- Egyptian Walking Onions
- Rauðbeðsídýfa
- Belgbaunir með hnetum og hvítlauk
- Pizza Pizza. Nokkur ráð
- Ógeðslega einfalt (Rjómaostur og sweet and sour tai sósu)
- Gulrótar og appelsínu súpa
- Gallo Pinto
- Dürum
- Semi Raita
- Chile Olía
- DAHL úr rauðum linsum borið fram með Roti, Raita og Mango chutney
Flokkur: Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 09:45 | Facebook
Athugasemdir
Hvenar kemur svo matreiðslubók Soffíu út? :)
Árni Már (IP-tala skráð) 12.10.2010 kl. 12:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.