Agúrkusalat með myntu og kóríander

Agúrkusalat með myntu og kóríander

  • 1 agúrka
  • Mynta
  • Kóríander
  • Rauðlaukur
  • Sherry edik
  • 1 tsk hrásykur
  • Rifinn börkur af sítrónu
  • Salt og pipar

 

Agúrkan skorin í 1-2 cm stóra teninga,  öllu blandað saman í skál. Það er spurning hvort það mætti setja pinku pinku rauðan tjillí í þetta...

www.soffia.net

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband