Kjúklingur fyrir drottningar

Fékk ţessa uppskrift hjá drottningu.  Smakkast súper vel.  Gćti líka veriđ skemmtilegt sem svona smáréttur, einn af mörgum.  Ţannig ađ mađur langi í meira, en fái ekki meira....já, ég er svoldiđ ţannig.

Italian style tjúttari para reginas

  • Kjúklingur, í bitum 
  • ólífuolía
  • Hálfur bolli púđursykur
  • Balsamic edik
  • Hálfur bolli Oregano, sí sí, nćstum heill baukur
  • Einn og hálfur bolli af hvítvíni.  Og muna, bara gott hvítvín!
  • Grćnar ólífur
  • Sveskjur, skornar í litla bita

 

Blandiđ öllu saman, nema ólífum og sveskjum.  Setjiđ í eldfast mót og bakiđ í ofni í ca hálftíma.  Setjiđ ólífur og sveskjur ţegar helmingur eldunartímans er liđinn. Beriđ fram međ hrísgrjónum og góđu brauđi.

Black međ Perl Jam fer vel međ ţessum rétti.

 www.soffia.net

Soffía Gísladóttir © www.soffia.net


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband