Áfeng bananasúpa

Þessi er rosa góð í forrétt :)  Frosnir bananar auka á ferskleikann.

 

Áfeng bananasúpa

  • Passoá
  • Amaretto
  • Skvetta af sódavatni
  • Smá appelsínusafi
  • Frosinn banani

 

50/50 af Amaretto og Passoá, appelsínusafi eftir smekk. Öllu hent í blender, borið fram í kokteilglasi.......með skeið.

 

www.soffia.net

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband