Eyddi 80.000 kalli í kvöldmat

Ég hef hugsanlega eytt 20.000 kr í föt á síðasta ári en ég get engan vegin áætlað hvað ég hef eytt í mat og vín og mér er eiginlega alveg sama.  Því það er hverrar krónu virði ( og sérstaklega 4000 króna afmælisdinnerinn minn, og þá er ég að tala um 4000 kr í dönskum krónum).

Einhver spurði mig um daginn hvað ég hafði fengið að borða þetta kvöld  og ætla ég að deila því með ykkur hér á netinu.

Svona hljóðaði  Tradititional wine menu 6th of March

Antipasti

Cod fish wrapped in grilled squach and it´s own juice

Monk fish tail rolled in Lardo Di Colonnata over swiss chard

Dorade royal in chrispy chrust over braised savoy cabbage

Millefoglie of artichoke in love with "Marzolina" cheese and green sauce

 

Quails leg in a variation of wild fennel

Guinea fowl stuffed of herbs in a radicchio and balsamici combination

Rabbit salad over sundry tomatos

Soup of Cardo emphasized by a bruschetta of Parmigiano cheese

 

Primi Piatti

Riso al salto with saffron, liquorice tuille and spinach sauce

Cavatelli for organic broccoli and chilli

 

Secondi Piatto

Halibut in a Cicerchia soup and tomato leaf

Roasted lamb, eggplant pure and potato chip with cicorino salad

 

Formaggi di Carlo Fiore

Nico´s sorbet of  coconuts

"Formaggi in controluce"

 

Dolce

Syrup of "Amarena" mousse praline and graniteof tangerine

Marinated pineapple and memory of passion fruit mousse and spicy chocolate sorbet

 

Hljómar þetta ekki bara of gott, og nú er ég einmitt að vinna í matseðlinum fyrir afmælið mitt

...to be continue :)

 kv, Soffía

www.soffia.net


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Era Ora er hverra krónu virði og ekki skemmir það að vínið sem maður fær með matnum er alveg ótrúlega gott :)

Árni Már (IP-tala skráð) 5.3.2009 kl. 12:43

2 Smámynd: Soffía Gísladóttir

Svo sammála, besta hvítvín sem ég hef smakkað var einmitt þar! 

Soffía Gísladóttir, 10.3.2009 kl. 19:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband