1.3.2009 | 18:59
Hugmynd til að fá góðar hugmyndir..
..af skemmtilegum réttum til að elda.
Lesið matseðla hjá góðum veitingastöðum út um allan heim. Var einmitt eins og sést á síðustu færslu að lesa það sem í boði er á Quails Gate. www.quailsgate.com og síða veitingastaðarins hér
Svo er bara að google sambærilegar uppskriftir og fylla í eyður með eigin hugmyndaflugi.
Og hér er ég á vínekru Quails Gate
Soffía Gísladóttir © www.soffia.net
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkar: Bloggar, Lífstíll, Menning og listir | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.