Óvænt Foodwaves!

Kærastinn kom á óvart, henti í nokkrar vatnsdeigsbollur og fyllti þær með snilldinni einni. Og við erum að tala um kvöldverð hér.


Fullorðinsbollur

  • Vatnsdeigsbollur,í munnbitastærð.

Fylling:

  • Sýrður rjómi
  • Sprauturjómi
  • Steikt beikon
  • Púrra
  • Salt og pipar

 

 

Keyptum tilbúið Vatnsdeigsbolludeig. Blandað með vatni, kviss bang búm, tilbúið!

Steikið beikon. Skerið púrru rosa rosa rosalega smátt og beikonið líka. Blandið við sýrðan. Saltið og piprið. Blandið sprauturjómanum við með gafli.

Ef þið eigið alvöru rjóma, þá er kannski betra að þeyta hann og nota í staðin fyrir sprauturjómann.

Þær voru svo litlar og krúttlegar

 www.soffia.net

 Soffía  Gísladóttir © www.soffia.net


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband