Spínat salat með rauðlauk og beikoni

Þetta er svaaaaka einfalt og mjög gott.  Eins og alltaf....Rauðlaukur rokkar!

Spínat salat með rauðlauk og beikoni

  • Ferskt spínat
  • Rauðlaukur rokkar
  • Beikon
  • Olía 

Steikja rauðlauk og beikon bita í olíu. Fyrir þá sem fíla vinegar hellið þá slettu út í.  Blandið saman við fersk spínatið.  

 eplagarður


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband