Matarbloggið á ensku

chsa

Ég er svona smám saman að koma matarblogginu mínu yfir á ensku. /  I´m translating my food blog to English.

http://chileandsalt.blogspot.com/

Ég var lengi að spá í hvað það ætti að heita, datt ekkert í hug.  Vinkona mín hér í Kanada sem er mikil matar manneskja sagði svo við mig.  Soffía! Þú elskar chile (chili pipar) og þú eeeelskar salt.  Afhverju heitir það ekki þá bara chile og salt.  Ég er algjörlega forfallin chile fan og hef miklar skoðanir á salti :)

Þannig að við látum það duga í bili.

Já, og ég nota spænsku útgáfuna á orðinu chili, sem er chile. Löng saga og eiginlega bara snobb stælar þess vegna. Þannig að það hefur ekkert skylt með landinu Chile, eða Síle eins og sumir segja.

Svo þarf ég að koma upp einhverju efnisyfirliti fyrir uppskriftirnar hér,  tjekka á því við tækifæri.

Sx

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband