Svartar baunir og kjúklingabaunir

Tilbreyting frá dæmigerðum hummus

  • Svartar baunir ( í dós, eða þurrkaðar eldaðar)
  • Kjúklingabaunir ( í dós, eða þurrkaðar eldaðar)
  • Ferskur grænn jalapeño
  • Lime, smá kreist
  • pinku pons hvítlauksrif
  • Cumin, pinku
  • Salt og pipar
  • smá paprikuduft
  • smá cayenne pipar
  • Avacado olía, svona smá
Svo er bara að setja allt í blender eins lengi og þið viljið að hún verði smooth.  Gott með Tortilla chips.

Svo verð ég að segja fyrir minn smekk þar sem ég er svartra bauna fanatic að það er gott að sleppa kjúklingabaununum og nota bara svartar baunir

Einhverstaðar var ég að heyra að það þyrfti ekki að leggja baunir í bleyti, en í staðin þyrfti að auka suðutímann, svona fyrir þá sem hafa tíma í það.

 


 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband