17.12.2008 | 13:00
Dýrasta pulsa ever
Kom ógeðslega svöng úr vélinni frá Madrid. Ákvað þrátt fyrir óhagstætt gengi að fjárfesta í einni með öllu á Kastrup.
Pulsan kostaði 27 kr danskar, og ég borgaðu með 10 evru seðli og fékk 48 danskar krónur til baka. Það þýðir að pulsan hafi kostað mig 590 íslenskar krónur!
Lyktin frá pulsuvagninum (þar sem maður sækir töskunar) var svo dásamleg að ég gat ekki staðist hana og var tilbúin að borga uppsett verð!
Og svo var gegnið á krónunni svo hagstætt:
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkar: Bloggar, Lífstíll, Menning og listir | Facebook
Athugasemdir
Það er bara einn staður í heiminum sem notar Íslenskar krónur og það er á Íslandi og seðlabankinn telur okkur í trú um að þetta hafi eittvað verðgildi í viðskiptum. Sorgleg staða. Í þessari " mynt " er lífeyrir okkar bundinn.
Gísli Ingvarsson, 17.12.2008 kl. 13:23
Já, þetta er alveg ferlegt!
Soffía Gísladóttir, 8.1.2009 kl. 21:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.