Cannelone - alveg top 10 uppáhalds.

Ég er búin ađ vera ofnlaus á Spáni síđustu 3 mánuđi ţannig ađ ég hef ekki getađ gert ţennan rétt lengi og hann er ógeeeeđslega góđur! Sko, ÓGEĐslega góđur!  En ég einmitt eldađi  ţetta í gćr.

 

Kjúklinga cannelone

  • 1 pakki ferskar lasagna plötur
  • 2 kjúklingabringur (hráar)
  • 1 egg
  • 1/2 dl rjómi
  • Salt og pipar 
  • 1-2 hvítlauksgeirar
  • Fersk basilíka

Ég nota lasagna plötur sem ég sker i tvennt  og rúlla svo upp frekar en ađ nota ţurrkuđ cannelone rör.  Setjiđ allt dótiđ í blender (nema nottla lasagna plöturnar) svo úr verđi paste.  Setjiđ svo slatta á hverja lasagna plötu og rúlliđ upp.

 

  • Slatti ferskan mossarella sem fer ofan á
  • Parmagiano Reggiano sem fer líka ofaná rúllurnar

Sósan

  • 1 dós niđursođin tómatsósa
  • 2 skallot laukar
  • 2 msk ólífuolía
  • 2 msk balsamik edik
  • 1 tsk hlynsýróp
  • salt og pipar

 

Malliđ lauk og hvítlauk á pönnu, bćtiđ viđ tómatsósunni og öllu hinu, látiđ malla.  Setjiđ hana í eldfast mót, svona helminginn.  Leggjiđ lasagnarúllurnar í mótiđ, helliđ yfir nćstum ţví restinni af sósunni svo helling af ferskum mossarella.  Bakiđ í ofni í 25 mín eđa ţar til lasagna plötunnar eru til.

Boriđ fram međ súpergóđu hvítlauksbrauđi og jafnvel smjörsteiktu spínati.

Ég bý yfirleitt til tvöfalda sósuuppskrift ţví ţađ á ţađ til ađ minnka magniđ í ofninum..ţorna. Og svo ber ég fram restina í skál (heita) svo fólk getur bćtt á ađ vild. Hún mćtti reyndar alveg vera ţreföld sósan, var étin upp til agna í gćr...

Ţetta er alveg óheyrilega gott!  

 

IMG 8678

 

 

 

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband