13.12.2008 | 12:31
Seinkun
Sit í VIP lounge á Barajas flugvelli. 3 klst seinkun svo vid brugdum á thad rád ad ad skella okkur a svona VIP lounge, thar sem manni er thjónad med raudvini og sódavatni eins og thu í thig getur látid á medan madur hangir i tolvunni og facebookast, bubble shootast og bloggar, ekki jafn slaemt ad hanga a flugvollum og thad var hér i den.
Lagdi mig ádan og sá á tolvuskjá hjá mjog MJOG feitum og sveittum gaur ad hann var ad skoda mega klám. Hann hélt ad engin vaeri ad horfa thví hann lokadi glugganum i hvert sinn sem einhver labbadi framhjá og thóttist vera ad gera eitthvad annad.
Nú sit ég hér og blogga um hann á medan hann er enn ad. Nice.
En thrátt fyrir ad thad fari vel um okkur hér thá langar mig gjarnan ad komast til Copenhagen og bjóda kallinum upp á ofursamlokuna sem ég bloggadi um fyrir longu sídan. A stadnum sem ég baud kaerastanum á á 35 ára afmaelinu hans, Salon.
Jaeja, var bara ad taka eftir ad thad snjóar úti! Fyrsti snjórinn okkar í Madrid :)
Annad bladur blogg, en ég er med rosa góda uppskrift heima ad saltfiski frá Sigga Hall, Nýkaupsbókinni. Set hana inn vid taekifaeri.
Í Logroño var haegt ad fá íslenskan saltfisk, ekkert merkilegt thad, flest allur saltfiskur hér frá Íslandi ...
Farin ad spila smá poker vid kaerastann...
Salut frá Madrid og Copenhagen here we come!
Sx
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkar: Bloggar, Lífstíll, Menning og listir | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.