4.12.2008 | 11:12
LAVINIA
Fór í stærstu vínbúðina hér í Madrid, ef það er til himnaríki þá lítur það svona út. Það er rosa flottur veitingastaður sem er opin á dagin frá 13.00 - 16.00. Við fórum kl 20.00 þannig að hann var lokaður en barinn var opinn. Fengum að smakka hin og þessi vín, og það var ekkert verið að spara að hella í glösin hjá okkur.
RIOJA, 2008
Við keyptum 3 flöskur, ég er ekki búin að opna þær, þannig að ég læt vita síðar hvernig smakkast.
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkar: Bloggar, Lífstíll, Menning og listir | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.