14.11.2008 | 10:28
Ólífuolíukakódressing
Duttum inn á ólífuolíu hátíð, fullt af smakki, en þetta var það áhugaverðasta, ólífuolía blönduð við kakóduft og smurt á baguette. Svona sami fílíngur og súkkulaðiplöturnar sem maður fékk á fransbrauð í gamla daga.
Ég veit ekki nákvæma uppskrift, en þeir virtust bara vera með góða ólífuolíu og gott kakó, blandað saman í svona semí þykka sósu.
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkar: Bloggar, Lífstíll, Menning og listir | Facebook
Athugasemdir
Ég prófa þetta,, er sucker fyrir ólífuolíu og brauði,, sama í hvaða formi það kemur,,, Annars er gaman að lesa bloggið þitt,,þú virðist sannur áhugamaður um mat,, og smekk,, það sést líka á myndunum þínum,,,
Kveðja
Daði Hrafnkelsson (IP-tala skráð) 14.11.2008 kl. 16:37
Hehe. Glæsilegt. Takk fyrir þetta góða komment. Flott að fá link á þitt góða blogg.
Soffía Gísladóttir, 17.11.2008 kl. 14:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.