13.10.2008 | 14:22
Tortilla og Krabbasalat
Ég setti inn hér áður uppskrift af spænskri eggjaköku og krabbasalati. Það er algjör snilld að skera eggjakökuna þvert og smyrja góðu lagi af krabbasalatinu á milli (svona eins og þegar maður setur krem á milli tveggja kökubotna) Þetta er algjört rokk!
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkar: Bloggar, Lífstíll, Menning og listir | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.