3.10.2008 | 08:59
Ansjósur og kartöfluflögur....
Hittum á lókal pöbbnum mjög indæla spánverja, spjölluðum vel og lengi, þeir buðu kærastanum upp á drykk.
G&T - ekki fyrir stelpur
- Hendrick´s Gin
- Tónik
- Klaki
- Appelsína
Barþjónninn bauð upp á tapas með drykkjunum, þar á meðal Ansjósur...
Ansjósur barþjónsins
- Ansjósur
- Kartöfluflögur með edik bragði (eða salti)
Setjið snakkið á lítinn disk og dreyfið ansjósum ofan.
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkar: Bloggar, Lífstíll | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.