16.9.2008 | 09:42
Hvítlauks-salatdressing
Brilliant salat dressing, og mjög fljótleg, og er góð með flestu salati. Sérstaklega salati með m.a avacado, kjúkling og cammebert osti skorinn í "sneiðar" og hitaður á pönnu, svo hann verður svona hálf bráðnaður.
- Sýrður rjómi ( kannski 1-2 dl)
- Hvítlaukur, 2-3 rif eða eftir smekk
- U.þ.b hálfur dl fljótandi hunang
- Salt og Pipar
Hvítlaukurinn pressaður útí. Öllu hrært saman. Ég reyndar slumpa á mælieiningar, betra að smakka þetta til. Þetta er ekki ósvipað og sinnepssósan hér að neðan, nema bara meira hunang (og ekkert sinnep.)
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkar: Bloggar, Lífstíll, Menning og listir | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.