17.9.2012 | 14:55
Ostar og rauðvín í kvöldmat
Mig langar í milljón og fara í IKEA og versla. Mér tækist eflaust að eyða helmingnum í smávörudeildinni. Hvað er málið? Maður fer og grípur NOKKRA hluti og aldrei verður reikningurinn undir 20.000 kalli. Og alltaf þegar ég á að borga þá verð ég jafn hissa á hvað þetta kostar mig.
Mér finnst fátt skemmtilegra en að fá mér osta og rauðvín með góðu baguette og nokkru vel völdu salami, þ.á.m grænpipar salami..
What to serve:
- Gott baguette
- Osta
- Salami
- Jam
- Rauðlauk, þunnt skorinn
- Raprika, þunnt skorin
- Avexti, t.d melónu, vínber og jarðaber
- Rauðvín og hvitvín
Mitt uppáhald er sneið af baguette með camembert, sultu, sneið af grænpipars salami og þunnum sneiðum af rauðlauk og papriku.
Flokkur: Matur og drykkur | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.