5.6.2012 | 09:31
Hundurinn Kópur fćr sér rauđvín, camembert og baguette
Hér er hundur ađ mínu skapi. Ég var ađ lesa barnabók fyrir dóttur mína eftir frakkann Pierre Probst, gefin út um 1960 um hundin Kóp. Hann fór út og keypti sér camembert, nýbakađ baguette og rauđvínsflösku. Ţetta er alvöru gourmet gaur!
Ég veit ekki hvort ţađ myndi fá ađ viđgangast í barnabókum sem eru skrifađar í dag ađ sögupersónan fengi sér smá rauđvínstár međ camembertinum, eđa ţađ ađ nokkrum dytti í hug ađ hafa camembert á bođstólnum í sínum barnabókaskrifum.
Hér er hann, Kópur litli, ađ ösla pollana međ camembert, rauđvínsflösku og baguette í körfunni góđu. Kannski er ţetta bara áfengislaust rauđvín...
Bon appetit.
Flokkur: Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 09:38 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.