13.4.2012 | 09:56
Besti eftirréttur sem ég hef smakkađ langa lengi, kókós desert
Ţetta er einn besti eftirréttur sem ég hef smakkađ. Ég smakkađi hann fyrst hjá bóndakonunni á Hálsi og fékk ađ sjálfsögđu uppskriftina.
Ég lét svo vađa í ađ prófa hann núna um páskana, sem eftirrétt á Páskadag. Ég var međ svo miklar vćntingar og vissi svo sem ekki hvort hann yrđi jafn góđur hjá mér. En, ég fylgdi uppskriftinni samviskusamlega og hann varđ alveg jafn góđur og sá sem lifđi í minningunni.
Ţannig ađ ţessi uppskrift er skotheld og ég algjörlega gjörsamlega mćli međ ţví ađ ţiđ prófiđ ţennan eftirrétt. Hmmmm, ţađ sakar ekki ađ prófa!
Svona fallegur var eftirrétturinn hjá húsfrúnni á Hálsi
Kókós desert
- 400 ml kókósmjólk í dós
- 30 g kókósmjöl
- 120 g sykur
- 3 gelatin blöđ
- 400 ml rjómi
- 2 msk ferskur sítrónusafi
- 10 g vanillusykur (eđa 1 tsk vanilludropar)
Kókósmjólk, kókósmjól, sykur, vanillusykur og sítrónusafi sett í pott og fengin upp suđa. Takiđ pott af hellu og látiđ standa í 5 mín.
Setjiđ kókósmjólkurblönduna í skál og bćtiđ gelatíni viđ og hrćriđ ţví vel saman viđ, látiđ kólna í 40 mín. (Ţađ er hćgt ađ kaupa gelatín unniđ úr plöntum!)
Ţeytiđ rjómann og blandiđ honum saman viđ herlegheitin.
Kćliđ inn í ísskáp í a.m.k 2 klst
Beriđ fram međ rifsberjasósu eđa einhverri góđri berjasultu. Svo er hćgt ađ skreyta hann međ rifnu góđu súkkulađi og blćjuberjum.
Ég notađi ţessa uppskrift af sultu međ.
Skógarberjasulta
- 2,4 dl blönduđ ber (frosin) ég notađi berjablöndu, jarđaber, hindber, bláber ofl.
- 1/2 bolli sykur
- 1/2 dl vatn
Allt sett í pott og leyfiđ suđu koma upp. Látiđ ţá malla viđ međal hita í 10 mín. Setjiđ sultuna í skál og leyfiđ henni ađ kólna. Ef ţiđ viljiđ hana hana maukađa ţá skelliđ ţiđ henni í blender (eđa maukiđ međ töfrasprota)
Flokkur: Matur og drykkur | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.