8.12.2011 | 21:39
Jóladagatal Soffía - 16 dagar til jóla og bbq speltvefja í hádeginu
Jóladagatal...16
Ţađ er hellingur af sćtum smákökuuppskriftum á ţessari síđu.
Mér finnst koma rosalega vel út ađ nota silfurlituđu kökuskrautskúlurnar sem jólakúlur á smákökujólatré!
Og svo er sniđug hugmynd ađ gefa einhverjum snjókallasmáköku í pörtum sem viđkomandi setur saman sjálfur. Sem sagt, margt skemmtilegt á ţessu bloggi.
Í hádeginu fékk ég mér kjúklingavefju, langađi í fersk grćnmeti en samt eitthvađ sem bragđ var af, ţar kom kjúklingur međ bbq sósu sterkur inn. Gott hráefni er lykilatriđi og ferskt kóríander og avacado gerir mikiđ. Ég notađi speltvefjur sem ég keypti út í búđ og voru stórfínar.
BBQ kjúklingavefja (fyrir 4)
- 2 kjúklingabringur
- Nokkrar msk bbq sósa
- Salat
- Grćnmeti
- Avacado
- Ferskt kóríander, 1-2 lúkur
- pínku sítrónusafi
- Sýrđur rjómi, ca hálf dós
- mossarella
- Speltvefur eđa tortilla kökur
Skeriđ bringur í munnbita, veltiđ ţeim upp úr bbq sósu. Steikiđ á pönnu.
Skeriđ niđur salat og grćnmeti. Ég notađi agúrku, papriku, tómata, salatblöđ, ferskt kóríander og rauđlauk.
Maukiđ saman međ t.d töfrasprota sýrđan rjóma og lúku af kóríander og smá sítrónusafa. Saltiđ og pipriđ eftir smekk.
Hitiđ tortilla kökurnar í ofn í smá stund. Fylliđ ţćr međ kjúklingi, grćnmeti, osti og sósu.
Fyrri fćrslur jóladagatalsins...
Flokkur: Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 21:41 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.