Jóladagatal Soffíu - 19 dagar til jóla og myntu dressing

JÓLADAGATAL...19

Ef ţiđ bakiđ amerískar pönnukökur í morgunmat fyrir krakkana ţá má nota piparkökumót til ađ skera ţćr út.  Ég skar ţćr út eins og jólatré og smá mćtti nota hugmyndaflugiđ til ađ skreyta ţćr, t.d bláber eđa önnur ber smátt skorin.  (Afskurđurinn fór svo ofan í mig)

pönnukökur

pönnukökur

Svo má nota piparkökumótin til ađ skera út brauđsneiđar, melónur, eplasneiđar og ýmislegt fleira.

myntu dressing

Ég veit ekki hvort ţađ er út af ţví ađ ţađ eru ađ koma jól eđa hvort ţetta er tilviljun en ég er farin ađ nota ansi mikiđ af jólalegu litasamsetningunni rauđu og grćnu í matargerđina.  Áđan var Rib eye steik í matinn.  Ég ákvađ ađ vera međ nýjung og gera myntu dressingu til ađ setja ofan á steikina.

steik međ myntu dressingu

Ţađ smakkađist ágćtlega.  Ég er bara svo vanaföst ţegar kemur ađ steik ađ ég vil helst ekkert nema pipar, og nóg af honum.  En dressingin var fersk og mjög góđ og vćri alveg frábćr međ góđum fiski. 

myntu dressing 

Myntudressing

  • Ein lúka fersk mynta
  • Ferskur rauđur chile (magn fer eftir styrk piparsins, ég notađi hálfan)
  • 2-3 geirar hvítlaukur
  • Safi úr hálfri sítrónu
  • 2 msk ólífuolía
  • smá salt og pipar

Saxiđ myntuna smátt, skeriđ piparinn mjög smátt ásamt hvítlauk.  Blandiđ öllu vel saman. 

Fyrri fćrslur jóladagatalsins

20 dagar til jóla

21 dagur til jóla

22 dagar til jóla

23 dagar til jóla


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband