Viðbrenndir pottar verða sem nýjir - Uppþvottavéladuft og vatn

Ég átti tvo potta sem ég var hætt að nota því ég hafði brennt eitthvað við og þeir voru svartir í botninum og það gekk ekki að þrífa þá með sápuvatni.

Ég setti í þá botnfylli af vatni og matskeið af uppþvottavéladufti og lét það liggja í smá stund.  Svo skolaði ég þá og þeir urðu glansandi fínir.

Fyrir -  Eftir

pottar

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gamalt og gott húsráð:

Einu sinni vann ég sem hjemmehjælp hjá eldri borgurum í Aarhus. Gömul kona sem ég vann fyrir kenndi mér að ef brynni við í potti ætti maður að setja lyftidift í hann og svo ríflega botnfylli af vatni og láta sjóða ögn upp. Allt það viðbrennda losnar upp og potturinn er eins og nýr á eftir. Þetta er ekki lakara en uppþvottavéladuftið, sérstaklega í dag þegar flestir eru farnir að nota uppþvottavélatöflur.

Nanna Gunnarsdóttir (IP-tala skráð) 9.11.2011 kl. 11:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband