6.9.2011 | 11:46
Kúrbítsblóm í einhverskonar pönnukökudeigi
Ég var í B.C, Kanada, nú um daginn ţar sem uppskeran er í fullum blóma. Ţađ er svo gaman ađ keyra um sveitina og koma viđ á sveitamörkuđunum sem eru stútfullir af brakandi fersku grćnmeti.
Mér finnst svo gaman ađ versla mat, sérstaklega svona fallegan mat...
Ţađ er mikiđ um kúrbít í B.C. Kúrbítsblómin eru einnig mjög góđ í eldamennskuna. Ţađ er virkilega gott ađ velta ţeim upp úr pönnukökudeigi og steikja á pönnu.
Ég keypti mér kúrbítsfrć í vor og setti í nćgilega stórann pott. Ekki lét neinn kúrbítur sjá sig en blómin dafna vel. Pottinn er ég međ út í glugga ţar sem hann fćr nćga sól. Ég mćli alveg međ ţví ađ prófa kúrbítsfrćin til ţess eins ađ fá blómin.
Kúrbítsblóm í einhverskonar pönnukökudeigi
Deigiđ ţarf ekki ađ vera svo nákvćmt, bara ađ ţykktin sé svipuđ og pönnukökudeig.
- 1 egg
- 1 tsk salt
- 1 dl mjólk
- Hveiti eftir ţörfum
- 1/2 tsk lyftiduft
- 1 msk matarolía eđa smá smjör
Veltiđ blómunum upp úr deiginu og steikiđ á pönnu ţar til deigiđ er fulleldađ. (eins og pönnukökur)
Flokkur: Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 11:57 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.