8.9.2011 | 10:26
Heimildamyndir og bíómyndir um mat
Ég elska að borða mat, lesa um mat, tala um mat, hlusta á um mat, horfa á mat, hugsa um mat, rækta mat, elda mat oooooog horfa á þætti og myndir um mat, svo "fátt eitt" sé nefnt.
Hér er listi yfir nokkrar heimildamyndir um mat. Þetta eru áhugaverðar myndir, mér finnst ágætt að minna mig á öðru hvoru hvað það er sem ég vil láta ofan í mig og hverju ég vil sleppa.
- Food Inc, mæli með henni.
- Fresh, er á svipuðum nótum og Food Inc.
- A Delicate Balance
- Processed People
- Fast Food nation
- Food stamped
- Super size me
- Dirt! The movie
Ég get sagt ykkur það að Denny´s klikkar ekki.
ENDALAUST AF FRÖNSKUM fyrir 6 dollara...
- Þessi er ekki um mat, en áhugavert málefni: The marketing of madness.
- Hér eru nokkrar bíómyndir movies for food lovers:
- Og svo er það NYC food film festival, fullt af myndum til kynna sér þar.
- Það er hægt að týna sér á þessari síðu: http://foodcurated.com
- Hér er fullt af allskonar huffingtonpost.com
Flokkur: Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 10:28 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.